Við hjá Kaffiklúbbnum bjóðum meðlimum að upplifa allt það besta sem kaffi heimurinn hefur upp á að bjóða.
Kaffiklúbburinn tekur þig með í ferðalag í mánuði hverjum á framandi slóðir kaffiheimsins, þar sem þú færð að upplifa nýja tegund af gæða kaffi í hverjum mánuði.
Meðlimir í kaffiklúbbnum velja hvort þeir vilja fá kaffið sent í pokum, malað eða ómalaðar baunir.
Við mölum og pökkum kaffinu rétt áður en það er sent af stað.
Þessa upplifun getur þú fengið fyrir aðeins 1990 kr á mánuði.