nina's blog

Nokkrar ástæður fyrir vali okkar á kaffi mánaðarins!

Gleðilegt nýtt ár 2018 heart

Við hugsum með þakklæti til ársins 2017 og þökkum fyrir liðnar kaffistundir. Við hlökkum til nýja ársins þar sem við munum halda áfram að færa ykkur kaffi frá hinum ýmsu heimshornum!

Breytt kaffimenning & desemberkaffið

Kaffimenning hefur breyst með stórfelldum hætti á undanförnum áratugum og þá sér í lagi viðhorf fólks til kaffis.

Kaffi þjónar ekki aðeins því hlutverki að halda fólki vakandi frá degi til dags. Í dag tengja mun fleiri kaffidrykkju við eina af þessum ánægjulegu athöfnum dagsins, þar sem bragð skiptir máli og ráðrúm gefst til að staldra við og njóta.

Stofnuðu kaffifyrirtæki eftir sjálfboðastarf í Dóminíska Lýðveldinu

Porch Culture Coffee er lítið kaffifyrirtæki staðsett í Texas. PCC fylgdi í fótspor margra svipaðra fyrirtækja sem vilja stuðla að umhverfisvænum og samfélagslega hvetjandi kaffibúskap, sem skaffar öruggt og sanngjarnt umhverfi fyrir kaffibændurna sjálfa.

Leyndardómur kaffiplantna og kaffibauna!

Kaffi er í grunninn ræktað eins og hver önnur planta og spila kaffiplönturnar stórt hlutverk þegar kemur að bragð og gæði kaffisins.

Kaffiplöntur hafa genatíska eiginleika sem ákvarða hvernig kaffi þær gefa af sér, hversu mikið hver planta getur framleitt á hverju ári og þar fram eftir götunum.

Pages

Subscribe to RSS - nina's blog