Kaffimenning hefur breyst með stórfelldum hætti á undanförnum áratugum og þá sér í lagi viðhorf fólks til kaffis.
Kaffi þjónar ekki aðeins því hlutverki að halda fólki vakandi frá degi til dags. Í dag tengja mun fleiri kaffidrykkju við eina af þessum ánægjulegu athöfnum dagsins, þar sem bragð skiptir máli og ráðrúm gefst til að staldra við og njóta.