Okkur hjá Kaffiklúbbnum er umhugað um að kaffið sem þú færð sent heim sé ferskt. Það er kannski freistandi að hella vel upp á þegar þú færð það loks í hendurnar, en þú vilt þó líklegast spara þér það til að eiga næstu vikurnar.
Hér að neðan eru nokkur ráð sem hjálpa þér að halda kaffinu fersku fram að næsta skammti: