Kaffiklúbburinn tekur þig með í ferðalag á framandi slóðir kaffiheimsins, þar sem þú færð að upplifa nýja tegund af gæða kaffi í hverjum mánuði.
Meðlimir í kaffiklúbbnum velja hvort þeir vilja fá kaffið sent sem ómalaðar baunir eða malað.
Við sendum kaffið síðan nýristað (og nýmalað fyrir þá sem kjósa það) beint inn um lúguna hjá meðlimum.